Leiknum við Völsung frestaðPrenta Fótbolti • 17. apríl, 2017 10:04 Leik okkar við Völsung í undanúrslitum B deildar Lengjubikarsins sem átti að fara fram á Húsavík í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Ekki er búið að setja nýjan leikdaga. Post Views: 934