Leikskrá Njarðvíkur tímabilið 2024Prenta

Fótbolti

Gefin hefur verið út leikskrá fyrir tímabilið 2024, sem hefur farið feiknar vel af stað hjá strákunum okkar í Lengjudeildinni.
Drengirnir eru með 3 sigra í fyrstu 3 leikjunum og mæta ÍBV í fyrsta grasleiknum okkar á Rafholtsvellinum á morgun klukkan 16:00.
Við hvetjum alla til að mæta á völlinn, en þangað til glugga aðeins í leiksskrána fyrir tímabilið 2024.

Áfram Njarðvík!