Leikurinn við Aftureldingu færður í ReykjaneshöllPrenta Fótbolti • 11. mars, 2016 12:23 Leikur Aftureldingar og Njarðvik í Lengjubikarnum sem fara átti fram á N 1 vellinum í Mosfellsbæ á sunnudaginn kemur þann 13. mars hefur verið færður í Reykjaneshöll vegna þess að veðurspá fyrir sunnudaginn er alls ekki góð Post Views: 1.724