Njarðvíkur lenti í sterkum A riðli Lengjubikarins 2018. Við hefjum keppni sunnudaginn 11. febrúar gegn sjálfum Íslandsmeisturum Val í Egilshöll. Önnur lið í riðlinum eru Pepsi-deildarliðin ÍBV og Víkingur R og Inkasso-deildarliðin Fram og ÍA. Þetta verður góður undirbúningur fyrir átök sumarsins í Inkasso-deildinni.