Lengjubikarinn; Berserkir – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Loka leikur okkar í riðlakeppni Lengjubikarsins er gegn Berserkjum á Víkingsvelli. Þetta er í fyrsta skipti sem við leikum gegn Berserkjum. Njarðvík er fyrir leikinn búin að sigra riðill 3 og komin í undanúrslit þar sem við mætum Völsungum.

BERSERKIR – NJARÐVÍK
þriðjudaginn 11. apríl kl. 20:00

Víkingsvöllur gerfigras

Staðan í riðli 3 í B deild Lengjubikarsins