Lengjubikarinn hefst í dag, leikið við ÆgiPrenta

Fótbolti

Lengjubikarinn hefst í dag sunnudag hjá Njarðvík þegar meistaraflokkur mæti Ægi Þorlákshöfn í Reykjaneshöll kl. 18:00. Þetta er fyrsti formlegi mótsleikur liðsins á árinu. Mótið verður leikið þétt en síðasti leikur okkar er 12. mars gegn Víði.

Leikjaröð okkar er þessi.

29.2 kl. 14:00 gegn Augnablik í Reykjaneshöll
07.3 kl. 14:00 gegn KFG á Samsungvellinum
12.3 kl. 18:30 gegn Víði í Reykjaneshöll
21.3 kl. 14:00 gegn Kórdrengjum í Reykjaneshöll