Lengjubikarinn; Njarðvík – ÍAPrenta

Fótbolti

Annar leikur okkar í Lengjubikarnum er í kvöld þegar Skagamenn koma í heimsókn í Reykjaneshöllinna. Leikurinn hefst kl. 18:40.

Keppni í Lengjubikarnum hófst um síðustu helgi og hafa tveir leikir verið leiknir í okkar riðli en Skagamenn unnu Fram og Valsmenn unnu okkur sl. mánudagskvöld. Við hvetjum okkar fólk að mæta í kvöld og hvetja liðið.

Lengjubikarinn A deild riðill 1