Lengjubikarinn; Njarðvík – KFPrenta

Fótbolti

Þriðji leikur okkar í Lengjubikarnuum er á sunnudaginn kemur gegn KF eða Knattspyrnufélag Fjallabyggðar. Við höfum reglulega gegn KF undanfarin ár í Íslandsmótinu. Njarðvík er í efsta sæti 3 riðli B deildar Lengjubikarsins eftir tvo leiki með fullt hús en KF hefur gert tvö jafntefli

Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn að mæta í Reykjaneshöllina á sunnudaginn.

NJARÐVÍK – KF
sunnudaginn 19. mars kl. 14:00

Reykjaneshöll

Staðan í Riðli 3 – B deild