Lengjubikarinn; Njarðvik – Vængir JúpitersPrenta

Fótbolti

Fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum í ár og andstæðingurinn er 3. deildar liðið Vængir Júpiters en liðið vann 4. deildina sl. sumar. Þess má geta að Njarðvik hefur aldrei áður mætt Vængjum Júpiters í leik.

Riðill 1 í B deild Lengjubikarsins hófst á föstudaginn sl. með leik Gróttu og Vægja Júpiters sem lauk með sigri Gróttu 2 – 1. Þá mættust einnig Afturelding og Áfltanes á sunnudaginn en þeim leik lauk 6 – 1 sigri Aftureldingar.

Riðlakeppninni líkur síðan 16. apríl