Líf og fjör í HveragerðiPrenta

Fótbolti

Sjöundi flokkur fór á laugardaginn í Hveragerði og tók þátt í Freyjumóti Hamars sem leikið var í Hamarshöllinni sem er uppblásin. Mikið fjör var að sjálfsögðu en Njarðvík mætti með 38 stráka í mótið. Hjá okkur í 7. Flokki æfa núna um 45 strákar undir stjórn Inga Þórs Þórissonar. Myndirnar sem fylgja er teknar af foreldrum drengjanna.

17353365_1839497716305259_383719703845391248_n

17309154_1611882092157301_3396881186059897995_n

17425057_1611882042157306_7326194329421076040_n (2)