Steindór yfirþjálfari hefur tekið þá ákvörðun að reyna fara bil beggja í því að reyna að laga æfingatímann fyrir Háhyrninga þannig að hann nýtist öllum sem best. Því munum við eingöngu breyta tveimur æfingum um 15 mínútur, þ.e. seinka þrið. og fim og byrja 14:45 sjá nýja æfingatöflu sem tekur gildi 11. janúar. Kveðja Steindór