Ljónin nærðu sig á Take Off bistroPrenta

Körfubolti

Leikmenn karlaliðs Njarðvíkur heimsóttu nýverið Take Off bistro við Keilisbraut 762. Þar fóru menn yfir málin fyrir úrslitakeppnina sem hefst í kvöld og gæddu sér á dýrindis hamborgurum sem Magnús Ólafsson og hans öfluga fólk á Take Off bistro reiddu fram.

Ljónin þakka kærlega fyrir sig og hvetja alla til að líta við á Take Off bistro.

Take off Bistro á Facebook
Konvin.is