Ljónynjum spáð 2. sæti í SubwaydeildinniPrenta

Körfubolti

Árleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Subwaydeild kvenna var kynnt í dag á blaðamannafundi KKÍ. Njarðvík var þar spáð 2. sæti í báðum spádómunum sem birtir voru. Að þessu sinn er Haukum spáð titlinum í spá formanna/þjálfara og fyrirliða sem og fjölmiðla.

Spáin fyrir tímabilið 2022-20223

Keppni í Subwaydeild kvenna hefst þann 20. september með einni viðureign þegar Valur mætir Breiðablik en fyrsti leikur okkar í Njarðvík er á útivelli gegn Keflavík þann 21. september kl. 20:15.

Frétt Karfan.is af blaðamannafundi dagsins