Lokahóf meistaraflokks í kvöldPrenta

Fótbolti

Lokahóf meistaraflokks fer fram í kvöld á Réttinum, Hafnargötu 90. Stuðningsfólki okkar og velunnurum er boðið að koma og fagna með okkur eftir kl. 23:30.

Áfram Njarðvík