Loksins sigurPrenta

Fótbolti

Loksins náðu Njarðvíkingar að innbyrða sigur og þrjú stig út úr viðureigninni gegn Magna í dag á Rafholtsvellinum. Leikurinn fór rólega af stað, bæði liðinn að sjá hvað andstæðingurinn sé með í pokahorninu. Það er óhætt að segja að heimamenn voru meira með boltann og reyndu að búa eitthvað til en Magnamenn voru fastir fyrir. Hættulegasta færi fyrrihálfleiks var skot í slánna á 23 mín. Jafnt í hálfleik 0 – 0.

Gestirnir misstu mann útaf á  mínótu og sitt sýndust menn um þennan úrskurð dómarans og nokkur harka færist í leikinn í kjölfarið.  81Fyrsta mark leiksins kom á  mín þegar Atli Geir Gunnarsson skallaði boltann í netið. Gestirnir náðu síðan að jafna á 81 mín. Njarðvíkingar létu þetta ekki fá á sig og á 83 mín skorðaði Ari Már Andrésson. Magni fékk dauðafæri stuttu seinna en Njarðvíkingar náðu að halda út með eins marks forystu, eitthvað sem okkur hefur ekki alltof vel gegnið að gera í gegnum tíðinna. Sanngjarn vinnu sigur.

Næsti leikur eru eftir viku gegn Aftureldingu inní Mosfellsbæ.

Leikskýrslan Njarðvík – Magni
Fótbolti.net – skýrslan
Fótbolti.net – viðtal við Rafn Markús
Fótbolti.net – viðtal við Atla Geir 
VF.is – umfjöllun