Lovísa Bylgja Sverrisdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir hafa verið valdar í lokahóp U16 ára landsliðsins sem heldur til Finnlands á Norðurlandamót. Þjálfari liðsins er okkur Njarðvíkingum kunnugur en það er Ingvar Þór Guðjónsson. Liðin leika 1.-5. ágúst í Kisakallio fimm leiki gegn Finnum, Dönum, Svíum, Eistum og Norðmönnum.
Rannveig í baráttu með landsliðinu
Hamingjuóskir Lovísa og Rannveig með glæsilegan árangur!