Meistaraflokkur karla 2021-2022
Árangur: DEILDARMEISTARAR: 1. sæti í Subwaydeild. 17 sigrar og 5 tap leikir BIKARMEISTARAR 2021 eftir sigur í úrslitaleik gegn Stjörnunni Duttu út í undanúrslitum gegn Tindastól 1:3 í úrslitakeppninni Hæðsta meðaltal Stig: Dedrick Basile 18.3 stig í leik Stoðsendingar: Derdrick Basile 7.7 stoðsendingar í leik Fráköst: Fotios Lampropoulos 9.6 fráköst í leik Önnur tölfræði: Stig skoruð í leik að meðaltali: 95.0 Stig fengin á sig að meðaltali: 86.0 Heildar tölfræði liðsins |
Leikmenn:
Númer | Nafn | Leikstaða | Hæð | |
0 | Mikael Máni Möller | Bakvörður | 182 cm | |
2 | Jan Baginski | Bakvörður | 172 cm | |
3 | Veigar Páll Alexandersson | Bakvörður | 191 cm | |
5 | Nicolas Richotti | Bakvörður | 183 cm | |
7 | Bergvin Einir Stefánsson | Miðherji | 200 cm | |
8 | Elías Bjarki Pálsson | Bakvörður | 196 cm | |
9 | Ólafur Helgi Jónsson | Framherji | 194 cm | |
11 | Rafn Edgar Sigmarsson | Bakvörður | 182 cm | |
12 | Snjólfur Marel Stefánsson | Framherji | 197 cm | |
13 | Haukur Helgi Pálsson | Framherji | 197 cm | |
14 | Logi Gunnarsson | Bakvörður | 190 cm | |
23 | Maciek Stanislav Baginski | Framherji | 193 cm | |
24 | Dedrick Deon Basile | Bakvörður | 178 cm | |
31 | Mario Matasovic | Framherji | 200 cm | |
37 | Fotios Lampropoulos | Miðherji | 200 cm |
Eldri tímabil:
2020-2021