Mjólkurbikarinn; KR ingar næsti andstæðingurPrenta

Fótbolti

Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag og Njarðvík drógst gegn KR. Leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 27. júní kl. 19:15 á Meistaravöllum. Það er því ljóst af við Njarðvíkingar verðum að fara í sparifötin og fjölmenna í vesturbæinn og láta í okkur heyra.

 

Mjólkurbikarinn 2019