Mjólkurbikarinn, Njarðvík leikur við FramPrenta

Fótbolti

Dregið var í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag, Njarðvík drógst á móti Fram. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 30 apríl kl. 18:00 á Framvelli í Safamýri.

Mjólkurbikarinn 2019