Búið er að draga í fyrstu umferð Mjólfurbikarsins og í umferðinni mætiir Njarðvík nýju lið Blix úr Kópavogi og verður leikið gerfigrasinu í Fagrilundi 9. apríl nk. Við höfum engar nánari upplýsingar um félagið. Sigurvegari úr þessari viðureign mætir annaðhvort Árborg eða Augnablik í 2. umferð bikarsins þann 17. apríl.