Knattspyrnudeildin og Samkaup/Netto undirrituðu á dögunum nýjan styrktarsamning. Samkaup/Netto hefur verið einn af okkar tryggustu styrktaraðilum deildarinnar. Stjórn deildarinnar þakkar kærlega fyrir stuðninginn.
Mynd; Erla Valgeirsdóttir verslunarstjóri í Netto og Leifur Gunnlaugsson framkvæmdastjóri við undirritun samningsins.