Njarðvík 0-2 Álftanes: Helstu umfjallanir leiksinsPrenta

Körfubolti

Njarðvíkurliðið er komið með bakið upp við vegginn fræga eftir að hafa í gærkvöldi lent 0-2 undir í einvíginu gegn Álftanesi í 8-liða úrslitum Bónusdeildar karla. Lokatölur í Kaldalónshöllinni í gærkvöldi voru 107-96 Álftanesi í vil.

Kahlil Shabazz var stigahæstur okkar manna með 25 stig, Milka með 19 og Dwayne 16. Þriðji leikurinn er í IceMar Höllinni þann 11. apríl næstkomandi og þar dugir ekkert annað en sigur! Með grænu hjörðina í fullu húsi er ekkert ómögulegt, nú flykkjum við okkur að baki Ljónanna og styðjum þá til sigurs.

Hér að neðan má nálgast helstu umfjallarnir annars leiksins:

VF.is: Njarðvík tapaði á Álftanesi og verður að vinna þrjá leiki í röð

Karfan.is: Nær Álftanes að sópa Njarðvík í sumarfrí

Karfan.is: Nú hugum við að andlegu hliðinni

Mbl.is: Álftanes sigri frá undanúrslitum

Vísir.is: Undanúrslitin í augsýn

Vísir.is: Hefðum þurft tvö til þrjú stemmningsskot

RÚV.is: Álftanes og Stjarnan einum sigri frá undanúrslitum

Mynd/Gunnar Jónatansson