Haukar hafa jafnað metin 1-1 í úrslitum gegn Njarðvík. Hafnfirðingar mættu grimmir til leiks í Ljónagryfjuna og voru við stýrið á þessari glímu. Lokatölur 62-82 og grænar ætlar sér ekkert anneð en til Hafnarfjarðar og ná forystunni á nýjan leik!
Aliyah Collier var stigahæst í leiknum með 21 stig, 13 fráköst og 5 stoðsendingar og næst henni var Lavina De Silva með 15 stig og 4 fráköst.
Leikur þjrú er mánudaginn 25. apríl í Ólafssal og hefst kl. 19:15. Mætum græn og styðjum okkar konur til sigur!
Umfjallanir helstu miðla um leikinn í gær:
Myndasafn frá leiknum (JBÓ)
Mbl.is: Sneru blaðinu við með sannfærandi sigri
Mbl.is: Fannst við svolítið ráðvilltar
VF.is: Haukar jöfnuðu einvígið við Njarðvík
Vísir.is: Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni