Njarðvík áfram í bikar!Prenta

Fótbolti

Njarðvík eru komnir áfram í 2.umferð Mjólkurbikarsins 2022 eftir glæsilegan sigur eftir vítaspyrnukeppni gegn Fjölni í 1. umferð bikarsins.

Leikurinn endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, og var sama útkoma í lok framlengingar. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að ráða úr úrslitum sem Njarðvík sigraði að lokum 5-4.

Við mætum KFG í næstu umferð bikarsins. Dagsetning liggur fyrir síðar.

Áfram Njarðvík! 💚