Njarðvík í 16-liða úrslit VÍS-bikars kvennaPrenta

Körfubolti

Ljónynjurnar okkar eru komnar í 16-liða úrslit VÍS-Bikars kvenna eftir 55-86 útisigur gegn KR í 32-liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram á Meistaravöllum hjá KR í gær.

Grænar verða því í bikarskálinni frægu þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar. Hér að neðan má sjá helstu tölur okkar kvenna í leiknum:

Eva Viso 13 stig/7 fráköst/5 stoðsendingar, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 12/4/0, Emilie Hasseldal 9/10/4, Andela Strize 8/2/4, Hulda María Agnarsdóttir 6/2/0, Sara Logadóttir 6/3/1, Kristín Guðjónsdóttir 4/0/0, Shanna-Ley Dacanay 4/0/1, Kristín Alda Jörgensdóttir 3/7/0, Krista Gló Magnúsdóttir 2/2/1, Veiga Dís Halldórsdóttir 2/2/0