Njarðvík tekur á móti ÍR í 1. deild kvenna sunnudaginn 12. janúar kl. 16.00. Aðeins tvö stig skilja liðin að í einni mest spennandi deildarkeppni 1. deildar í langan tíma.
Ljónynjurnar verma 3. sætið um þessar mundir með 16 stig en ÍR er í 5. sæti með 14 stig. Við hvetjum alla Njarðvíkinga til að fjölmenna í Gryfjuna á sunnudag og styðja kvennaliðið til sigurs!
#ÁframNjarðvík
#FyrirFánann