Njarðvík tryggði sér farseðil í 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld með 5-2 sigri á KFG.
Mörk Njarðvíkur í leiknum gerðu:
Maggi Matt ![]()
![]()
Marc McAusland ![]()
Einar Orri ![]()
Samúel Skjöldur ![]()
Dregið verður í næstu umferð í næstu viku.
Næst framundan er úrslit í Lengjubikarnum gegn ÍR á útivelli á föstudaginn, 29. apríl.
Síðan hefst deildin þann 7. maí á útileik gegn Þrótti Reykjavík.
Áfram Njarðvík!