Njarðvík – KrPrenta

Körfubolti

Fimmtudaginn 28. Janúar í Ljónagryfjunni, kl 19:15 verður toppslagur gegn núverandi Íslandsmeisturum KR við hvetjum stuðningsmenn og áhugamenn um körfubolta að fjölmenna á leikinn og viðhalda þeirri mögnuðu stemningu sem ríkt hefur undanfarin misseri í Gryfjunni

Fjölmennum og styðjum okkar menn til sigurs

Fyrir fánann og UMFN