Njarðvík leikur við KB í fyrstu umferð BikarkeppninnarPrenta

Fótbolti

Njarðvík drógst gegn KB eða Knattspyrnufélgi Breiðholts i fyrstu umferð Borgunarbikarnum. Leikurinn fer fram laugardaginn 14. apríl í Reykjaneshöll. Siguvegar úr þeirri viðureign mætir annaðhvort Kórdrengjum eða Stokkseyri.

KB leikur í 4. deild og það gera Kórdrengir og Stokkseyri líka. Leikurinn í annari umferð verður leikinn föstudaginn 20. apríl.