Njarðvík mætir Aþenu/Leikni/UMFK í VÍS-bikarnum í dagPrenta

Körfubolti

Njarðvík mætir Aþenu/Leikni/UMFK í 16-liða úrslitum VÍS-Bikars kvenna í dag. Leikurinn fer fram í Austurbergi í Reykjavík og hefst kl. 18:00. Alls fimm bikarleikir eru á dagskránni í VÍS-bikar kvenna í dag en þeir eru:

Snæfell-Breiðablik kl. 14:00
Keflavík-Tindastóll kl. 16:00
Stjarnan-Þór Akureyri kl. 17:00
Aþena/Leiknir/UMFK – Njarðvík kl. 18:00
Haukar-Hamar/Þór kl. 18:00

Áfram Njarðvík!