Njarðvík mætir Blikum í bikarnumPrenta

Körfubolti

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni karla en við í Njarðvík munum mæta Breiðablik á útivelli í fyrstu umferð bikarkeppninnar. Leikdagar í 32 liða úrslitum eru 11.-13. október næstkomandi.

Eftirfarandi lið drógust saman:
Hamar – Grindavík
ÍA – Þór Þ.
Reynir Sandgerði – Vestri
Selfoss – Álftanes
Breiðablik – Njarðvík
Fjölnir – Haukar
Valur – Tindastóll
Þór Ak. – KR
ÍR – KV

Liðin sem sitja hjá í 32-liða úrslitum og eru komin í 16 liða úrslit (í þeirri röð sem þau voru dregin):
Keflavík
Fjölnir b
Höttur
Sindri
Stjarnan
Skallagrímur
Hrunamenn