Njarðvík mætir Kára í fyrstu umferð BorgunarbikarsinsPrenta

Fótbolti

Njarðvík mætir Kára frá Akranesi í fyrstu umferð Borgunarbikarsins. Kári leikur í 3. deild og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni laugardaginn 30. apríl. Njarðvik og Kári hafa aldrei leikið áður.

Sigurvegri úr þessari viðureign mætir síðan Selfoss í annari umferð þriðjudaginn 10. maí á Selfossi.