Njarðvík mætir Þrótti Rvík í MjólkurbikarnumPrenta

Fótbolti

Njarðvík mætir Þrótti Rvík í 32 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum á Njarðtaksvellinum mánudaginn 30. apríl kl. 18:00. Þetta verður fimmta viðureign okkar við Þrótt Rvík í Bikarkeppni en við  mættum fyrst B liðið þeirra 1968, síðan þeim aftur 1998, 1999 og 2003.