Njarðvík mætir Tindastól í 16-liða úrslitumPrenta

Körfubolti

Dregið var í 16-liða úrslit í VÍS-bikarkeppninni í dag. Ljónynjur voru í bikarskálinni og drógust gegn Tindastól sem leikur í 1. deild kvenna. Leikið verður dagana 10.-11. desember. Hér að neðan má sjá hvernig skálin gaf og hvernig skálin tók í dag.

VÍS BIKAR KARLA

Leikið verður dagana 10.-11. desember (sunnudagur/mánudagur)

Ármann – Stjarnan
KV – Valur
Álftanes – Fjölnir
Hamar – Höttur
Grindavík – Haukar
Selfoss – Keflavík
KR – Þróttur V.
Breiðablik – Tindastóll

VÍS BIKAR KVENNA
Leikið verður dagana 9-.10. desember (laugardagur/sunnudagur).

Njarðvík – Tindastóll
Valur – Breiðablik
Hamar/Þór – Fjölnir
Þór Ak. – Aþena
Grindavík – ÍR
Stjarnan – Snæfell
Haukar – Ármann
Keflavík – Keflavík b