Kvennalið Njarðvíkur opnar nýja árið í Ljónagryfjunni 6. október þegar Skallagrímur mætir í heimsókn kl. 16:30. Þessi sömu lið mætast í undanúrslitum Maltbikarsins í Laugardalshöll þann 11. október næstkomandi!
Eins og flestum er kunnugt er Njarðvíkurliðið á höttunum eftir sínum fyrstu stigum í úrvalsdeild og þau koma í hús með öflugum stuðningi svo við sjáumst í Ljónagryfjunni á laugardag.
#ÁframNjarðvík