Njarðvíkurliðin fá Þrótt og Aþenu/Leikni/UMFK í bikarnumPrenta

Körfubolti

Dregið var í VÍS-bikarkeppni karla og kvenna í dag. Í karlaflokki var dregið í 32 liða úrslit þar sem Njarðvík mun mæta Þrótti Vogum og í kvennaflokki var dregið í 16-liða úrslit þar sem Njarðvík mætir Aþenu/Leikni/UMFK í 16-liða úrslitum. Báðir leikirnir verða á útivelli.

Fyrstu leikdagar bikarkeppninnar

16.-17. okt. · 32-liða karla
30.-31. okt · 16 liða karla
29.-30. okt. · 16 liða kvenna