Njarðvíkurliðin fengu Skallagrím og Leikni Reykjavík í MaltbikarnumPrenta

Körfubolti

Í hádeginu í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins. Njarðvík drógst á móti Leikni Reykjavík en b-lið Njarðvíkur mætir Skallagrím úti í Borgarnesi. 32 liða úrslit fara fram dagana 14.-16. nóvember næstkomandi.

32 liða úrslit Maltbikarsins

Stjarnan-Haukar
FSu-Grindavík
Hamar-ÍR
Skallagrímur-Njarðvík b
Sindri-Vestri
Haukar b – Þór Akureyri
Leiknir R – Njarðvík
Reynir Sandgerði eða Stjarnan b – Fjölnir
Kormákur – KR
ÍA – Höttur
ÍB – Valur
Álftanes – Snæfell
Vestri B – KR B
Gnúpverjar-Breiðablik
Ármann eða KV – Keflavík
Tindastóll – Þór Þorlákshöfn