Njarðvíkurliðunum spáð þriðja og fjórða sætiPrenta

Körfubolti

Kynningarfundur KKÍ fyrir Íslandsmótin í Dominos´deildunum og 1. deildunum fór fram í hádeginu í dag. Þar kom fram í spá formanna, þjálfara og fyrirliða að Njarðvík var spáð 3. sæti í Domino´s-deild karla og kvennaliði félagsins spáð 4. sæti í 1. deild kvenna.

Hér má sjá spárnar fyrir deildirnar í heild sinni:

Domino’s deild karla
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
1. Stjarnan · 394
2. Tindastóll · 382
3. Njarðvík · 326
4. KR · 323
5. Keflavík · 315
6. Grindavík · 263
7. ÍR · 209
8. Haukar · 142
9. Valur · 138
10. Þór Þ. · 133
11. Skallagrímur · 129
12. Breiðablik · 54

Mest hægt að fá 432 stig, minnst hægt að fá 36 stig

Domino’s deild kvenna
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
1. Keflavík · 161
2. Valur · 158
3. Snæfell · 131
4. Stjarnan · 130
5. Skallagrímur · 96
6. Haukar · 93
7. Breiðablik · 56
8. KR · 39

Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig

1. deild karla
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
Höttur · 155
Fjölnir · 148
Þór Akureyri · 145
Hamar · 120
Vestri · 116
Snæfell · 75
Selfoss · 71
Sindri · 34

Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig

1. deild kvenna
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
Fjölnir · 134
Grindavík · 117
Þór Akureyri · 81
Njarðvík · 74
Tindastóll · 72
ÍR · 55
Hamar · 53

Mynd/ Mario Matasovic lét sig ekki vanta á blaðamannafundinn í dag.