Nú er komið að þriðja mótinu í Njarðvíkurmótaröðinn og nú er það 5. flokkur. Mótið er heldur minna en í fyrra en við reiknum með einum 240 strákum í keppni í 4. deildum.
Búið er að bæta við möguleika fyrir þjálfara, foreldra og aðra sem vilja fylgjast með mótinu, hægt er að skanna þennan OR kóða QR kóði og fá úrslit og stöðu beint í símann.
Hægt er að nálgast leikjaplanið hér.
https://umfn.is/wp-content/uploads/2016/11/Leikjaplan5.flokkur.pdf
Svona lítur þetta út
Leikjaplan5.flokkur final