Njarðvíkurmótið í 6. flokkiPrenta

Fótbolti

Njarðvíkurmótið í 6. flokki fer fram á laugardaginn (25.janúar) í Reykjaneshöll. Leikjaplanið er tilbúið, leikið verður í níu deildum og tvær af þeim eru í tveikur riðlum. Alls mæta til leiks 63 lið með rúmlega 380 drengi til keppni.

Hér er hægt að skoða leikjaplanið Njarðvíkurmót 6. flokkur 2020