Njarðvikurmótið í 6. flokki fer fram á sunnudaginn í Reykjaneshöll. Þetta er fjórða mótið af fimm í röðinni hjá okkur í vetur og hafa öll mótin gengið mjög vel. Alls er búist við hátt í 400 drengjum til keppni og eflaust stórum hópi aðstandenda. Leikjaniðurröðun er að finna hér fyrir neðan. Njarðvikurmótið í 6. flokki