Njarðvíkurmótið í 7. flokki drengjaPrenta

Fótbolti

Njarðvíkurmótið í 7. flokki drengja fer fram á laugardaginn (8.feb), mótið er það sjötta af átta mótum í Njarðvíkurmótaröðinni þetta árið. Alls mun 67 lið frá 11 félögum mæta til leiks þar sem leikið verður í 11 deildum og því má reikna með um 370 strákum. Keppni hefst kl. 9:00 og lýkur uppúr kl. 14:00

Hér er hægt að skoða leikjaplanið. Njarðvíkurmót 7. flokkur