Njarðvíkurmótinu í 8. flokki frestaðPrenta

Fótbolti

Barna og unglingráð Knattspyrnudeildar Njarðvíkur hefur ákveðið að fresta Njarðvíkurmótinu í 8. flokk sem fara átti fram í Reykjaneshöll laugardaginn 10. febrúar.

Þar sem veðurspáin er ekki góð viljum við ekki tefla í neina tvísýnu og stefna keppnisliðum sem ætluð að koma í mótið til okkar út í einhverja óvissu.

Virðingarfyllst
Bjarni Sæmundsson formaður