Nóg að gera hjá yngri flokkumPrenta

Fótbolti

Yngri flokkarnir hafa haft nóg að gera undanfarið fyrir utan æfingar. Keflavíkurmótin í fullum gangi undanfarnar helgar og okkar leikmenn verið fjölmennir þar og gengið bara vel ef spá er í árangur. Í dag voru um 20 krakkar af hátt í 40 að keppa í 8. flokki sem eru krakkar frá 4 til 5 ára og mikið fjör.

Um síðustu helgi vorum við með hátt í 40 stráka í keppni 7. flokks á Keflavíkurmóti flokksins en það eru rúmlega 40 strákar í flokknum.

Við erum með núna góðan fjölda í yngstu flokkunum ásamt því að vera með góða hópa uppí 3. flokk.

Mynd/ Myndirnar sem fylgja þessari frétt eru settar saman úr myndum að síðum flokkanna teknar af foreldrum.