Nýr keppnisbúningur hjá knattspyrnudeildPrenta

Fótbolti

Knattspyrnudeildin tekur á næstunni í nokun nýjan keppnisbúning sem er frá ERREA. Það verða yngri flokkarnir sem taka hann í notkun og síðan meistaraflokkur í vor þegar Íslandsmótið hefst. Rúmlega 100 keppnisbúningar kom í notkun á næstu vikum enda þörfin orðin mikill en flestir voru vaxnir uppúr þeim sem teknir voru í notkun fyrir rúmlega tveimur árum.

Þeir sem eiga eftir að ganga frá pöntunum er vinsamlegast beðnir um að snúa sér til skrifstofu deildarinnar í síma 421 1160 eða 862 6905. Mælt er með því að það iðkendur komi í mátun frekar en að það sé giskað á einhverjar stærðir.