Nýr leikmaður, Ari Steinn GuðmundssonPrenta

Fótbolti

Leikmannahópurinn er að taka á sig endanlega mynd og í dag gekk Ari Steinn Guðmundsson til liðs við okkur að láni frá Keflavík. Ari Steinn sem er á 20 aldursári var með okkur seinnihluta síðsta sumar og lék 10 leiki og gerði 1 mark.

Við bjóðum Ara Stein velkomin til okkar á ný.