Nýr leikmaður Arnar Helgi MagnússonPrenta

Fótbolti

Arnar Helgi Magnússon er fyrsti leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvík á árinu, hann verður 20 ára á þessu ári og kemur frá uppeldisfélagi sínu FH. Arnar Helgi hefur æft með okkur frá því við byrjuðum æfingar í nóvember sl. Við bjóðum Arnar Helga velkomin í okkar raðir.