Nýr leikmaður Dani CadenaPrenta

Fótbolti

Nýr leikmaður Dani Cadena hefur bæst við leikmannahóp okkar. Dani er ný orðin þrítugur og er frá Spáni en er einnig með tvöfalt ríkisfang Spánskt og Nicaragua þar sem hann er landsliðsmaður. Dani á að baki 14 landleik með Nicaragua og skorað í þeim 3 mörk.

Hann kom hingað til lands sl. sumar og lék seinnihlutann með KF í 2. deild. Dani mun leika sinn fyrsta mótsleik með Njarðvík á fimmtudaginn þegar við mætum Hvíta riddaranum í Lengjubikarnum í Reykjaneshöll.

Hann fer út seinnihlutann í mars og tekur þátt í landsliðsverkefni með Nicaragua gegn Haiti heima og heima í Gold cup.

Við bjóðum Dani velkomin í okkar raðir.

Upplýsingar um Dani Cadena