Enn einn leikmaður hefur bætist við leikmannahópinn en það er Fjalar Örn Sigurðsson sem skiptir yfir til okkar frá Kára á Akranesi. Fjalar Örn er 22 ára Skagmaður sem er við nám í flugvirkjun hjá Keili og búsettur hér í bæ.
Fjalar Örn á að baki alls 28 leik og skorað í þeim 15 mörk með ÍA, Selfoss og Kára í Íslandsmótum og bikarkeppni.
Við bjóðum Fjalar Örn velkomin í okkar raðir.
Mynd/Fjalar Örn og Snorri Már Jónsson þjálfari.