Nýr leikmaður Hilmar McShanePrenta

Fótbolti

Hilmar Andrew McShane er gengin til liðs við Njarðvík frá Grindavík á láni. Hilmar er tuttugu ára og uppalinn í Grindavík en hefur komið við sögu í Keflavík. Hilmar er efnilegur knattspyrnumaður en hann er sonur Paul McShane sem gerði garðinn frægann hjá Grindavík og Keflavík.

Við bjóðum Hilmar velkomin í okkar raðir.